Borgin sem aldrei varð

Skoðaðar eru þrjár byggingar sem eiga stórt hlutverk í stjórnsýslu Íslands, seðlabankann, ráðhúsið og stjórnarráðshúsið. Þó að tvær þessara bygginga væru reistar á endanum þá var upphaflega hönnun þeirra og staðsetning allt önnur en hún er í dag.

Nánar um einstakar byggingar

Seðlabankinn
Ráðhúsið
Stjórnarráðið

Andri Þorvarðarson, Auður Margrét C Mikaelsdóttir og Sigurjóna Guðnadóttir